Forsíða /
Fréttir /
Nýr sérfræðingur hjá Júpíter

Nýr sérfræðingur hjá Júpíter

Mánudagur 02. nóvember 2015

Örvar Snær Óskarsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur hjá Júpíter. Örvar hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 2011 en starfaði áður hjá Fjármálaeftirlitinu.

Örvar er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. í fjármálastærðfræði frá Queen Mary University í London.