Forsíða /
Fréttir /
Greiðsla úr peningamarkaðssjóð MP

Greiðsla úr peningamarkaðssjóð MP

Þriðjudagur 05. nóvember 2013

Níunda greiðsla úr Peningamarkaðssjóði MP hefur verið greidd inn á innlánsreikninga sjóðfélaga. Eftir þessa greiðslu hefur Peningamarkaðssjóður MP greitt út 88,47% af markaðsvirði sjóðsins eins og það var þegar sjóðurinn lokaði 6. október 2008, en það er hæsta útgreiðsluhlutfall peningamarkaðssjóða.

Nánari upplýsingar veitir þjónustuver MP banka í síma 540 3200.