Forsíða /
Fréttir /
Jákvæð ávöxtun hlutabréfasjóðs Júpíter á árinu 2014

Jákvæð ávöxtun hlutabréfasjóðs Júpíter á árinu 2014

Fimmtudagur 03. apríl 2014

Samkvæmt keldan.is er Júpíter – Innlend hlutabréf eini innlendi hlutabréfasjóðurinn sem skilaði jákvæðri ávöxtun fyrstu 3 mánuði ársins 2014 en sjóðurinn er einnig með besta árangurinn síðustu 12 mánuði. Hægt er að skoða sögulega ávöxtun sjóða nánar á www.keldan.is.