Forsíða /
Fréttir /
Frestun viðskipta með hlutdeildarskírteini

Frestun viðskipta með hlutdeildarskírteini

Þriðjudagur 06. maí 2014

Júpíter rekstrarfélag hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta viðskiptum með hlutdeildarskírteini í þeim sjóðum sem eiga skuldabréf útgefin af íbúðalánasjóði. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi ákvörðunar Fjármálaeftirlitsins að stöðva viðskipti með skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði.