Við fögnum tveggja ára afmæli fjárfestingarsjóðsins Júpíter – Innlend hlutabréf sem var stofnaður 7. maí 2012. Á þessum tveimur árum hefur ávöxtun hans verið sú hæsta af öllum sambærilegum sjóðum á Íslandi samkvæmt keldan.is.
Markmið sjóðsins er að auka verðmæti sjóðfélaga með virkri stýringu fjárfestinga í skráðum og óskráðum hlutabréfum og afurðum tengdum þeim. Sjóðurinn er ætlaður fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt til þriggja ára eða lengur þar sem sveiflur í gengi sjóðsins geta verið umtalsverðar.
Kynntu þér sjóði Júpíters hjá einkabankaþjónustu MP banka í síma 540 3210 eða í gegnum netfangið einkabankathjonusta@mp.is.
Kvikaeignastyring.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.