Forsíða /
Fréttir /
Júpíter er framúrskarandi annað árið í röð

Júpíter er framúrskarandi annað árið í röð

Fimmtudagur 05. febrúar 2015

Júpíter var valið framúrskarandi fyrirtæki fyrir árið 2014 en félagið fékk einnig viðurkenningu fyrir árið 2013. Einungis 1,7% af fyrirtækjum á Íslandi uppfylla skylirði Creditinfo en þau eru:

– Hafa skilað ársreikningum til RSK síðustu þrjú ár
– Minna en 0,5% líkur á alvarlegum vanskilum
– Að sýna jákvæðan rekstrarhagnað (EBIT) þrjú ár í röð
– Að ársniðurstaða sé jákvæð þrjú ár í röð
– Rekstrarform sé ehf., hf. eða svf.
– Eiginfjárhlutfall sé 20% eða meira þrjú rekstrar ár í röð
– Að eignir séu 80 milljónir eða meira þrjú ár í röð
– Skráður framkvæmdastjóri í hlutafélagaskrá
– Að vera virkt fyrirtæki skv. skilgreiningu Creditinfo

Nánari upplýsingar má finna á vef Creditinfo hér.