Frestun með viðskipti í sjóðum Júpíter

mánudagur 08. júní 2015

Júpíter rekstrarfélag hf. hefur tekið þá ákvörðun að stöðva viðskipti með hlutdeildarskírteini allra sjóða í rekstri félagsins sökum tímabundinnar lokunar með einstaka verðbréf í Kauphöll Íslands.

Ákvörðunin er tekin í kjölfar ákvörðunar FME sjá http://www.fme.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettir/timabundin-stodvun-vidskipta.