Forsíða /
Fréttir /
Opnað fyrir viðskipti með sjóði Júpíter

Opnað fyrir viðskipti með sjóði Júpíter

Mánudagur 08. júní 2015

Í kjölfar tilkynningar FME um opnun viðskipta í Kauphöll kl. 14 hefur Júpíter rekstrarfélag hf. ákveðið að opna aftur fyrir viðskipti með sjóði í rekstri félagsins.

Tilkynningu FME má nálgast á http://www.fme.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettir/fjarmalaeftirlitid-heimilar-vidskipti-a-ny.