Hinn 13. júlí 2016 staðfesti Fjármálaeftirlitið breytingu á reglum sjóðsdeildarinnar Júpíter – Lausafjársjóður í Fjárfestingarsjóði Júpíters sem tekur gildi 20. júlí næstkomandi. Með breytingunni var heimild sjóðsins til kaupa á víxlum útgefnum af fjármálafyrirtækjum hækkuð úr 0 – 40% í 0 – 50%.
Nánari upplýsingar um sjóði Júpíters veitir starfsfólk einkabankaþjónustu Kviku banka í síma 540-3200.
Kvikaeignastyring.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.