Jónas R. Gunnarsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri yfir blönduðum sjóðum hjá Júpíter. Jónas kemur til Júpíter frá Virðingu hf. þar sem hann hefur starfað síðan 2006 og sem forstöðumaður og framkvæmdastjóri eignastýringar frá 2011.
Jónas er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.
Kvikaeignastyring.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.