Rafrænir sjóðir

Kvika eignastýring hf. starfrækir fjölda verðbréfa- og fjárfestingarsjóða sem eru rafrænt skráðir og opnir almenningi til fjárfestingar. Félagið býður upp á fjölbreytt úrval skuldabréfa-, hlutabréfa- og blandaðra sjóða.

Eldgjá

Sjóðurinn er ætlaður viðskiptavinum Kviku eignastýringar sem vilja ávaxta fé sitt til lengri tíma í blönduðu safni hlutabréfa og skuldabréfa á innlendum og erlendum mörkuðum.

-6,2%

Innlend hlutabréf

Sjóðurinn er ætlaður fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt í hlutabréfum til lengri tíma með virkri stýringu. Sveiflur í gengi sjóðsins geta verið umtalsverðar.

-14,64%

Innlend skuldabréf

Sjóðurinn er ætlaður þeim fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt til lengri tíma með virkri stýringu í innlendum skuldabréfum.

0,66%

Lausafjársjóður

Sjóðurinn er ætlaður þeim fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt til skemmri eða lengri tíma með fjárfestingum í innlánum & verðbréfum.

4,65%

Sértryggð skuldabréf

Sjóðurinn er ætlaður þeim fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt til lengri tíma með virkri stýringu í sértryggðum skuldabréfum

-0,42%

Stutt skuldabréf

Sjóðurinn er ætlaður þeim fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt til skemmri tíma með virkri stýringu í stuttum innlendum skuldabréfum.

2,52%

Hlutabréfavísitala

Ætlaður þeim fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt til lengri tíma með vel dreifðu eignasafni með óvirkri stýringu í innlendum hlutabréfum.

-13,78%

Ríkisskuldabréfavísitala

Sjóðurinn hentar vel fjárfestum sem vilja langtímafjárfestingu í ríkistryggðum skuldabréfum með lágmarkskostnaði.

-2,86%

Ríkisverðbréf

Sjóðurinn er ætlaður þeim fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt til lengri tíma með virkri stýringu á skuldabréfum með ábyrgð ríkissjóðs.

-3,01%

Ríkisverðbréf stutt

Sjóðurinn er ætlaður þeim fjárfestum sem vilja ávaxta fé sitt til skemmri tíma með virkri stýringu á skuldabréfum með ábyrgð ríkissjóðs.

1,97%