Ávöxtun sjóða sýnir árlega ávöxtun á hverjum tíma. Til skýringar sýnir 1 árs ávöxtun 12 mánaða ávöxtun en 2 ára ávöxtun sýnir árlega ávöxtun síðustu 24 mánuði.
Fyrirvari vegna fjárfestinga í sjóðum
Almennt er ávöxtun sjóða sett fram sem nafnávöxtun. Sé ekki annað tekið fram eru ávöxtunartölur á heimasíðu Kviku eignastýringar hf. og í kynningarefni sjóða nafnávöxtunartölur. Allar ávöxtunartölur eru í íslenskum krónum. Söguleg ávöxtun er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Nánari upplýsingar um hvern og einn sjóð, þar á meðal upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum hans, má finna í útboðslýsingu, reglum og eftir atvikum lykilupplýsingum viðkomandi sjóðs.
Sjá nánar almennan fyrirvara Kviku eignastýringar hf. vegna fjárfestinga í sjóðum hér:
Kvikaeignastyring.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.