Nú getur þú keypt hlutdeildarskírteini í sjóðum Kviku eignastýringar á einfaldan og aðgengilegan hátt með rafrænum skilríkjum.
Kvika eignastýring býður upp á fjölbreytt úrval sjóða þar sem hver sjóður er með mismunandi áherslur.
Út janúar er veittur 100% afsláttur af gengismun sjóða sem keyptir eru með rafrænum hætti.
Yfirlit yfir sjóði
Kaupa í sjóðum
Fyrirvari vegna fjárfestinga í sjóðum
Almennt er ávöxtun sjóða sett fram sem nafnávöxtun. Sé ekki annað tekið fram eru ávöxtunartölur á heimasíðu Kviku eignastýringar hf. og í kynningarefni sjóða nafnávöxtunartölur. Allar ávöxtunartölur eru í íslenskum krónum. Söguleg ávöxtun er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Nánari upplýsingar um hvern og einn sjóð, þar á meðal upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum hans, má finna í útboðslýsingu, reglum og eftir atvikum lykilupplýsingum viðkomandi sjóðs.
Sjá nánar almennan fyrirvara Kviku eignastýringar hf. vegna fjárfestinga í sjóðum hér: